Saga kórsins í máli og myndum
Mosfellskórinn var stofnaður 1988. Stofnandi og kórstjóri kórsins fram til ársins 2009 var Páll Helgason. Núverandi kórstjóri Vilberg Viggósson, tók við kórnum á haustdögum 2009.
Stefna kórsins er að flytja innlend og erlend dægur og popplög með undirspili hljómsveitar.
Kórinn hefur gefið út einn geisladisk,"Jólaljósin ljóma."